Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Átthagar – Ísfirðingar margra landa segja frá
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 890 kr. |
Átthagar – Ísfirðingar margra landa segja frá
890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 890 kr. |
Um bókina
Hér er sagt frá uppvaxtar- og æskuárum níu kvenna á ýmsum aldri. Jamaica, Sri Lanka, El Salvador, Rússland, Þýskaland, Pólland, Ungverjaland, Tæland og Ástralía eru átthagar þeirra.
Þær hafa búið á Ísafirði í fjölda ára og hafa unnið margvísleg störf og lagt mikið af mörkum til lífsins í bænum. Hafa brugðið birtu hver á sinn hátt á bæjarlífið.
Söguhetjur þessarar bókar eru eftirminnilegt dæmi um það hvernig fólk af ýmsum þjóðernum getur lifað saman í sátt og samlyndi. Og bætt hvort annað upp.
Þessi bók er afar gott innlegg í umræðu dagsins.