Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Arngrímur apaskott og skuggarnir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 2.990 kr. |
Um bókina
Arngrímur apaskott er aleinn í kofa sínum og hugsar um vin sinn hrafninn. Hrafninn er horfinn og kemur ekki aftur. Kvöld eitt opnar Arngrímur apaskott kofadyrnar og gengur af stað inn í dimman skóginn. Þar kemst hann í hann krappan þegar skuggaverur spretta fram í myrkrinu. En geta vinir hans hjálpað honum úr klípunni?
Arngrímur apaskott og skuggarnir er fjórða sagan í bókaflokknum um Arngrím apaskott og vini hans. Fyrri bækurnar hafa hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga, Arngrímur apaskott og fiðlan hlaut Fjöruverðlaunin og Vorvindaviðurkenninguna en Arngrímur apaskott og hrafninn var valin á heiðurslista IBBY, alþjóðlegu barnabókmenntasamtakanna.