Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Antikenosis – Óreiða og Festa
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 66 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 66 | 3.390 kr. |
Um bókina
Tvær samhverfar ljóðabækur í einni, án baksíðu.
Ljóðin í Óreiðu eru óbundin – og þó ekki – full af vísunum í íslensk og erlend fornkvæði en undir yfirborðinu krauma nýlegir atburðir og tilfinningar úr lifanda lífi.
Í Festu eru ljóðin hefðbundin – og þó ekki. Undir fornu formi og orðfæri leynast átök við nútíð og framtíð.