Andvaka

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 256 690 kr.
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 256 690 kr.

Um bókina

Tómas Guðmundsson, sem kallaði sig Tómas Geirdæling og hlaut viðurnefnið víðförli, var allslaus förumaður á Vestfjarðakjálkanum á síðari hluta 19. aldar.
Þessi umkomulausi maður úr Austur-Barðastrandarsýslu má teljast eitt af bestu alþýðuskáldum sinnar tíðar þó að kveðskapur hans hafi fram til þessa verið flestum óþekktur. Barn að aldri missti Tómas móður sína og lenti á sveit. Við ferminguna gaf presturinn drengnum þennan vitnisburð: Greindur, gáfaður og náttúrugóður, gæddur sögu- og náttúrugáfum.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning