Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
AM 00 – söguleg skáldsaga
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 990 kr. |
Um bókina
Skáldsagan AM 00 hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2000 og segir af hinum unga Jóni Ólafssyni frá Grunnavík, skrifara Árna Magnússonar handritasafnara, eftir brunann mikla í Kaupmannahöfn 1728.
Mitt í öngþveitinu stendur Árni í rústum lífs síns. Kona hans, Metta, felur Jóni að finna Árna og fá hann til að snúa aftur til fyrra lífs. Í leit að herra sínum verður skrifarinn smám saman nokkru nær um hans innri mann. Lesandinn kynnist um leið Grunnvíkingnum dularfulla og Mettu Magnusen.
Margslungin bók sem fjallar um skáldskapinn, fræðimennskuna, myrkrið og birtuna, ástina, lífið og dauðann.