Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Allt í lagi þið náðuð mér! – Norræn sakamál 2007
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók | 2021 | App | 990 kr. | Setja í körfu |
Allt í lagi þið náðuð mér! – Norræn sakamál 2007
990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók | 2021 | App | 990 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
Með bættari tengslum Íslands við umheiminn fer þeim fjölgandi, erlendu aðilunum, sem rekur á fjörur íslenskrar lögreglu í tengslum við lögbrot. Sumum þeirra hefur tekist að smjúga úr greipum lögreglu víðs vegar um heiminn í brotastarfsemi sinni en eru svo gripnir hér, þar sem þeir misreikna hversu fámenn þjóðin er og hvað fáir valkostir eru til að komast að og frá landinu.
Á sumarmánuðum 2005 munaði minnstu að einum slíkum tækist ætlunarverk sitt með fjársvikuÖllum nöfnum hefur verið breytt.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 24 mínútur að lengd. Hjálmar Hjálmarsson les.