Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Alkemistinn – smábókasería
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 233 | 3.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 233 | 3.590 kr. |
Um bókina
Santiago, ungur fjárhirðir í Andalúsíu, hefur í draumi fengið að vita um fjársjóð sem kann að bíða hans í fjarlægu landi og leggur af stað að leita hans fullur eftirvæntingar. Á leiðinni verður margt á vegi hans og hann uppgötvar aðra og dýrmætari fjársjóði: þau verðmæti sem búa hið innra. +
Alkemistinn eftir Paulo Coelho er hrífandi og mannbætandi vitnisburður um gildi þess að fylgja draumum sínum og láta hjartað ráða för.
Thor Vilhjálmsson þýddi.
Um smábókaseríu Forlagsins: Mikil alúð og vinna er lögð í útlitshönnun og efnisval seríunnar. Bækurnar eru framleiddar í litlu upplagi og eru þær að mestu unnar í höndunum. Kápurnar er prentaðar með sérstökum prentlitum á sérgert bókbandsefni sem gefur bjarta liti og sérstaka áferð.