Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Albert
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 163 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 163 | 3.390 kr. |
Um bókina
Albert er algjör grallari. Hann stelur perum úr garði skósmiðsins, grefur stelpugildru, siglir burt í tómri tunnu og kemur upp um stórfellt svindl á markaðnum!
Albert er stórskemmtileg saga eftir danska barnabókahöfundinn Ole Lund Kirkegaard og er ein af allra fyndnustu bókum hans. Albert hefur aðeins einu sinni komið út áður á Íslandi, árið 1979, og hefur verið ófáanleg í hátt í þrjátíu ár.
Nú geta nýir bókaormar hlegið sig máttlausa að tímalausum strákapörum Alberts!
Þorvaldur Kristinsson þýddi.