Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Al corazón
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 1.575 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 1.575 kr. |
Um bókina
Al corazón er safn ýmissa texta um menningu og sögu spænskumælandi þjóða beggja vegna Atlantshafsins. Hér er fjallað um áhrif Mára á Spáni, nautaatið fræga, landnám Evrópumanna í Suður-Ameríku, þjóðsögur, bókmenntir og margt fleira.
Al corazón hentar einkum þeim sem komnir eru nokkuð á veg í spænskunámi, ekki síst sem framhald af bókinni Caminos.