Áhrif Lúthers

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 516 6.790 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 516 6.790 kr.
spinner

Um bókina

Áhrif Lúthers hér á landi hafa löngum verið umdeild en allir eru sammála um að siðaskiptin marki tímamót í sögu Íslands. Í tilefni þess að 500 ár eru liðin frá því að Marteinn Lúther setti kenningar sínar fram er bók þessi gefin út.

Tuttugu fræðimenn á sviði guðfræði, sagnfræði, bókmenntafræði og málvísinda fjalla í þessari bók um áhrif Lúthers og hvernig þau birtast, beint og óbeint, á fjölmörgum sviðum samfélags og menningar, sum býsna síðbúin.

Höfundar fjalla meðal annars um samfélagslegar breytingar, uppfræðslu og kennsluaðferðir, bókaútgáfu, sálmakveðskap, myndlist, gagnrýni á kirkjuna, kvennabaráttu og kynferðislegan margbreytileika.

Tengdar bækur

Flóttamenn: Þjónusta kirkna og kristilegra félaga á Vesturlöndum í þeirra þágu
3.390 kr.
Í augnhæð
4.390 kr.
Leiðin heim - vegur kristinnar
2.690 kr.
Í augnhæð - askja
3.690 kr.
Makkabear
5.990 kr.
Júdit
3.390 kr.
Litla bænabókin
1.290 kr.
Litla biblían
3.090 kr.
Hvað er Biblían?
3.190 kr.

INNskráning

Nýskráning