Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Af hverju skín sólin ekki á mig
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 49 | 2.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 49 | 2.690 kr. |
Um bókina
Ásgeir Hvítaskáld er rithöfundur, leikskáld og kvikmyndaleikstjór. Hann hefur skrifað í dagblöð og tímarit frá unga aldri. Eftir hann hafa komið út þrjár skáldsögur, smásögur og ljóðabækur. Hann er þekktur fyrir áhrifaríkar sögur. Einnig hefur hann gert leiknar kvikmyndir og heimildamyndir og fengið verðlaun fyrir. Sagan af Tóta litla er skrifuð til að vekja fólk til umhugsunar, þar sem líf okkar á jörðinni er ekki lengur sjálfgefið. Fyrsta sagan af Tóta vakti verðskuldaða athygli og er þessi ekki síðri. Tóti litli óskar sér að sólin skíni á hann og við það nemur sólin staðar á himinhvolfinu. En það er aðeins sól og mennirnir á jörðinni verða að skipta henni á milli sín.