Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ævintýri í Austurvegi – HM 2018
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 192 | 1.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 192 | 1.690 kr. |
Um bókina
Íslendingar stigu í sumar á stærsta svið knattspyrnumanna í fyrsta skipti, þegar þeir tóku þátt í lokakeppni heimsmeistaramótsins. Þessi vinsælasta íþróttakeppni veraldar fór þá fram í Rússlandi og heimsbyggðin hreifst af frækinni frammistöðu strákanna okkar, fulltrúa langfámennustu þjóðar sem nokkru sinni hefur verið með á HM.
Í þessari frábæru, ríkulega myndskreyttu bók segir Skapti Hallgrímsson á persónuleganhátt frá þátttöku Íslendinga; ævintýri sem lengi verður í minnum haft.