Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Á slóðum Akurnesinga
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 224 | 5.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 224 | 5.490 kr. |
Um bókina
Ásmundur Ólafsson kemur víða við á slóðum Akurnesinga í þessu greinasafni, allt frá landnámi til nútímans. Hann fjallar sem fyrr um sögu og fjölskrúðugt mannlífið á Skipaskaga af innsæi líkt og í fyrri bók sinni „Á Akranesi“ sem kom út árið 2016. Hér má lesa um hvernig byggðin mótaðist þegar bændasamfélag varð að sjávarþorpi, um sjómenn og athafnamenn sem héldu í víking, fyrsta miðbæjarkjarnann á Akranesi og frumkvöðla á ýmsum sviðum – svo eitthvað sé nefnt. Í greinum sínum kortleggur Ásmundur sögu og samtíð Skagans á skýran og glöggan hátt lesendum til fróðleiks og skemmtunar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar