Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
15 ógurleg eldgos
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 61 | 2.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 61 | 2.090 kr. |
Um bókina
Þegar fjöllinn vakna er hætta á ferðum. Hér segir frá 15 mestu eldgosum sögunnar. Mörg þeirra kostuðu fjölda mannslífa. Í gosinu í Pompeii á Ítalíu grófst heil borg undir öskuskýi og varðveittist í 2.000 ár.
Gosið í Lakagígum olli hungursneyð á Íslandi og ef til vill stjórnarbyltingu í Frakklandi. Hvellurinn í gosinu í Krakatá heyrðist í 3.000 kílómetra fjarlægð. Hér er sagt frá þessum hamförum og fleirum.