Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
1000 draumaráðningar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2011 | 467 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2011 | 467 | 2.590 kr. |
Um bókina
Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér hvað gerist í huga þínum meðan þú sefur? Þessi gagnlega bók hefur að geyma þúsund hagnýtar skýringar sem hjálpa þér að afhjúpa og skilja dulin tákn og merkingu drauma þinna. Einnig er greint frá því hvernig draumarnir geta hjálpað þér að túlka líf þitt.
Í bókinni finnur þú meðal annars:
– Blóm sem tákna von og styrk
– Hvernig þú getur ástarsamband fyrir
– Merkingu lita, alls konar hluta og fyrirbæra