Það góða sem við viljum

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 240 590 kr.
spinner

Það góða sem við viljum

590 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 240 590 kr.
spinner

Um bókina

Í bókinni fjallar Bergman um ævi foreldra sinna og dregur ekkert undan fremur en endranær. Bókin er framhald af Fanny og Alexander. Hún var gefin út í Svíþjóð 1991 af forlaginu Norstedts og kemur nú út á íslensku í fyrsta sinn, með leyfi Svía. Þó Ingmar Bergman sé hvorki Vestfirðingur né af vestfirskum ættum svo vitað sé, skartar Vestfirska forlagið honum nú. Ástæðan er eiginlega aðallega sú að þýðandinn, Magnús Ásmundsson, gaf forlaginu þýðingu sína.

Sagan hefst árið 1909. Fátækur guðfræðistúdent, Henrik Bergman, verður ástfanginn af Önnu Åkerblom, sem er komin af efnuðu fólki í Uppsölum. Eftir brúðkaupið verður Henrik prestur í norður Svíþjóð. Eftir nokkur ár er Anna búin að fá nóg af óhefluðu sveitalífinu. Hún snýr aftur til Uppsala en Henrik dvelur áfram norður þar.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning