Isl_bokm_tilnefningar_2010

Til hamingju höfundar!

Gleði, gleði! Tilnefnt var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum seinni partinn í gær. Forlagshöfundar voru þar áberandi og komu fyrir í öllum flokkum. Við sömu athöfn voru kynntar tilnefningar til Íslensku þýðingarverðlaunanna en þar koma bækur Forlagsins einnig við sögu.

Í flokki fagurbókmennta v0ru tilnefndar:

  • Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson
  • Kok eftir Kristínu Eiríksdóttur
  • Þrír sneru aftur eftir Guðberg Bergsson

Í flokki barna- og unglingabóka:


Í flokki fræðibók og rita almenns efnis:

Tilnefningar til íslensku þýðingaverðlaunanna hlutu:

  • Silja Aðalsteinsdóttir fyrir þýðingu sína á Lífið að leysa eftir Alice Munro
  • Jón St. Kristjánsson fyrir þýðingu sína á Náðarstund eftir Hönnuh Kent

Hér má sjá lista yfir allar tilnefningarnar


Íslensku bókmenntaverðlaunin 2014 verða afhent um mánaðamótin janúar febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, á Bessastöðum.

Við óskum höfundunum okkar innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!


INNskráning

Nýskráning