Heimili höfundanna

Snæbjörn Brynjarsson
Snæbjörn Brynjarsson
Snæbjörn Brynjarsson, fæddur 1984, er með BA-próf í fræðum og framkvæmd frá listaháskóla Íslands og BA-próf í japönsku máli og menningu frá Háskóla Íslands. Ásamt Kjartani Yngva Björnssyni hefur hann byggt upp gríðarmikinn ævintýraheim í bókum þeirra sem komið hafa út undir yfirheitinu Þriggja heima saga: Hrafnsauga (2012), Draumsverð (2013), Ormstunga (2015) og Draugsól (2018). Fyrir fyrstu bókina hlutu þeir félagar Íslensku barnabókaverðlaunin 2012 og sömu bók völdu bóksalar bestu íslensku táningabókina þess árs.

Bækur eftir höfund

Draugsól: Þriggja heima saga #4
Draugsól: Þriggja heima saga #4
990 kr.2.590 kr.
Ormstunga
Ormstunga: Þriggja heima saga #3
990 kr.3.290 kr.
Draumsverð
Draumsverð: Þriggja heima saga #2
990 kr.3.290 kr.
Hrafnsauga
Hrafnsauga: Þriggja heima saga #1
990 kr.3.290 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning