Heimili höfundanna

Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir
Séra Hildur Eir Bolladóttir (f. 1978), prestur í Akureyrarkirkju, er Íslendingum að góðu kunn fyrir einlægar, hispurslausar og kjarnyrtar predikanir og pistla um málefni líðandi stundar. Hún hefur auk þess stýrt eigin þætti á sjónvarpsstöðinni N4. Hildi Eiri lætur einkar vel að fjalla um erfið mál og gerir það af einstakri einlægni, næmni og húmor. Eftir hana hafa komið út bækurnar Hugrekki – saga af kvíða (2016), ljóðabókin Líkn (2019) sem var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna og loks ljóðabókin Meinvarp (2022) en í henni er umfjöllunarefnið glíma hennar sjálfrar við krabbamein og þær tilfinningar sem fylgja þeim átökum.

Bækur eftir höfund

Meinvarp_72
Meinvarp
3.990 kr.
Líkn - Hildur Eir Bolladóttir
Líkn
990 kr.2.990 kr.
Hugrekki
Hugrekki - saga af kvíða
990 kr.3.390 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning