Heimili höfundanna

Halldór Armand
Halldór Armand
Halldór Armand er fæddur í Reykjavík árið 1986. Hann er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og lauk mastersprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 2012. Halldór hlaut nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir handritið að fyrstu bók hans Vince Vaughn í skýjunum, sem kom út árið 2013. Síðan þá hafa komið út skáldsögurnar Drón (2014), Aftur og aftur (2017) og Bróðir (2020). Bækur Halldórs hafa vakið athygli fyrir snarpar lýsingar á samtímanum, hugmyndaauðgi í bland við hárbeitta ádeilu. Halldór er einnig fastur pistlahöfundur á Rás 1.

Bækur eftir höfund

mikilvægt rusl
Mikilvægt rusl
6.790 kr.
Bróðir
Bróðir
1.490 kr.3.490 kr.
Aftur og aftur
Aftur og aftur
990 kr.3.490 kr.
Drón
DRÓN
990 kr.3.190 kr.
Vince Vaughn í skýjunum
Vince Vaughn í skýjunum
990 kr.2.890 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning