Heimili höfundanna

EydísBlöndal-vefur
Eydís Blöndal
Eydís Blöndal (1994) ólst upp í Safamýrinni í Reykjavík. Hún er dóttir Péturs H. Blöndals, þingmanns, og Guðrúnar Birnu Guðmundsdóttur. Eydís var í MH, lagði stund á verkfræðilega eðlisfræði, heimspeki og hagfræði við Háskóla Íslands, sat í stúdentaráði HÍ og er varaþingkona. Fyrsta ljóðabók Eydísar, Tvist og bast (2017), rokseldist á ljóðabókarmælikvarða og vakti athygli fyrir frumleg efnistök en hún innihélt ljóð sem áður höfðu birst á twitter-síðu hennar. Tungumál og tilfinningar, samfélag og samfélagsmiðlar eru meðal þess sem Eydís fæst við í ljóðum sínum.

Bækur eftir höfund

Egbrotan100%nydur_72pt
Ég brotna 100% niður
3.890 kr.
Án tillits
Án tillits
2.990 kr.
Tist og bast
Tíst og bast
2.590 kr.

No results found.