Heimili höfundanna

eliza
Eliza Reid
Eliza Reid er blaðamaður, ritstjóri og annar stofnandi árlegu ritlistarbúðanna Iceland Writers Retreat. Eliza ólst upp í Kanada og flutti til Íslands árið 2003. Eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson, tók við embætti forseta Íslands 1. ágúst 2016 og þá varð Eliza forsetafrú. Í því hlutverki hefur hún ötullega unnið að ýmsum málum og einnig í þágu rithöfunda landsins og bókmenntahefðar þess. Leyndarmál sprakkanna er fyrsta bók hennar.

Bækur eftir höfund

Sprakkar_72pt
Sprakkar
1.990 kr.3.990 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning