Heimili höfundanna

Bjork Thorgrimsdottir
Björk Þorgrímsdóttir
Björk Þorgrímsdóttir, f. 1984, er menntuð í heimspeki og ritlist frá Háskóla Íslands. Fyrsta ljóðabók hennar, Bananasól, kom út 2013 og innan við ári síðar fylgdi hún henni eftir með Neindarkennd.  Björk hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2020 fyrir ljóðið „Augastein“ sem birtist í bók hennar Hún sem stráir augum.

Bækur eftir höfund

Hunsemstrairaugum_72pt
Hún sem stráir augum
3.890 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning