Heimili höfundanna

Áslaug Snorradóttir
Áslaug Snorradóttir
Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og matarhöfundur er fædd 15. janúar 1967. Hún varð snenma þekkt fyrir hönnun og áhuga á matargerð og ræktun en þó fyrst og fremst fyrir óvenjulegar og listrænar ljósmyndir sínar, bæði af mat og öðru. Áslaug hefur tekið ljósmyndir í nokkrar matreiðslubækur og var sú fyrsta þeirra Hratt og bítandi eftir Jóhönnu Sveinsdóttur, sem út kom árið 2000. Sjálf hefur hún samið matreiðslubækurnar Icelandic Picnic (2006, með Sigrúnu Sigvaldadóttur) og Fagur fiskur (2013, með Sveini Kjartanssyni), sem unnin var upp úr samnefndum sjónvarpsþáttum. Vorið 2016 kom svo bókin Íslensk ofurfæða, villt og tamin, þar sem Áslaug er bæði höfundur og ljósmyndari og leitar sér fanga í íslenskri náttúru og hjá ræktendum víða um land.

Bækur eftir höfund

DraugagangurOgDerby
Draugagangur og Derby
4.190 kr.
Island - Das Kochbuch
Island - Das Kochbuch
5.190 kr.
Íslensk ofurfæða
Íslensk ofurfæða villt og tamin
3.990 kr.
attachment-628462
Fagur fiskur
5.190 kr.
attachment-599235
Náttúran sér um sína
1.795 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning