Heimili höfundanna

ArniSnaevarr2022_vefur
Árni Snævarr
Árni Snævarr er fæddur 1962 og lauk BA-gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og MA-gráðu í alþjóðastjórnmálum frá CERIS í Brussel. Hann starfaði um 20 ára skeið í fjölmiðlum hérlendis, meðal annars sem fréttamaður hjá RÚV í áratug og sem yfirmaður erlendra frétta á Stöð 2 og Bylgjunni. Hann hlaut Edduverðlaun sem fréttamaður ársins 2002. Eftir að hafa gegnt starfi upplýsingafulltrúa og ritstjóra hjá ÖSE í Kosovo um eins árs skeið flutti Árni til Brussel og hefur verið yfirmaður upplýsingamála fyrir Norðurlönd hjá upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna þar í borg síðan 2005. Árni hefur gert fjölda sjónvarpsþátta um fréttatengd málefni og heimildamyndir um fréttatengd og söguleg efni, auk þess sem hann skrifar sagnfræðirit.

Bækur eftir höfund

Island_Babilon_Kapa.indd
Ísland Babýlon
3.690 kr.3.990 kr.
Maðurinn sem Ísland elskaði
Maðurinn sem Ísland elskaði
990 kr.5.990 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning