Heimili höfundanna

Ari Trausti
Ari Trausti Guðmundsson
Ari Trausti Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 3.12.1948. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1968. Prófi í forspjallsvísindum frá HÍ 1972. Cand.mag. í jarðeðlisfræði frá Óslóarháskóla 1973. Viðbótarnám í jarðfræði við HÍ 1983 til 1984. Ari Trausti hefur skrifað fjölda bóka um náttúru og jarðfræði Íslands og hafa bækur hans um þau efni komið út á íslensku, ensku, ítölsku og frönsku. Stórvirki hans, Íslenskar eldstöðvar, var tilnefnt til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2001. Árið 2002 hlaut hann Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness fyrir smásagnasafnið Vegalínur og árið 2004 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Í leiðinni.

Bækur eftir höfund

Natturva_72pt
Náttúruvá: Ógnir, varnir og viðbrögð
5.490 kr.
OnFire_72
On Fire - Iceland´s youngest volcano
3.490 kr.
Umbrot: Jarðeldar á Reykjanesskaga
Umbrot: Jarðeldar á Reykjanesskaga
3.490 kr.
Íslenskur jarðfræðilykill
Íslenskur jarðfræðilykill
4.290 kr.
Íslensk fjöll - gönguleiðir á 151 tind
Íslensk fjöll - gönguleiðir á 151 tind
5.190 kr.
Veröld í vanda
Veröld í vanda - umhverfismál í brennidepli
3.590 kr.
Lebende erde
Lebende erde
5.290 kr.
Gagnvegir
Gagnvegir um víða veröld
990 kr.
attachment-650556
Fardagar
2.290 kr.
attachment-628429
Living Earth: Outline of the Geology of Iceland
5.290 kr.
attachment-623456
Magma - small format
1.795 kr.
attachment-611731
Focus on Iceland
2.690 kr.
attachment-602137
Eyjafjallajökull on Fire
2.200 kr.
attachment-611726
Focus auf Island
1.290 kr.
attachment-617174
Summit - 100 Mountain Hikes
490 kr.
Eldgos 2013-2011
Eldgos 1913-2011
8.290 kr.
attachment-589254
Sálumessa
3.630 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning