Heimili höfundanna

Alexander Dan
Alexander Dan Vilhjálmsson
Alexander Dan er fæddur 1988 og býr í Reykjavík. Fyrsta skáldsaga hans, Hrímland, kom út 2014 en með henni skipaði hann sér sess sem einn helsti furðusagnahöfundur landsins af yngri kynslóðinni. Önnur skáldsagan, Vættir, kom út 2018. Umskrifuð og viðaukin útgáfa Hrímlands kom svo út undir heitinu Shadows of the Short Days hjá einu virtasta fantasíuforlagi heims, Gollancz í Bretlandi, árið 2019 og í kjölfarið hjá Titan Books í Bandaríkjunum. Alexander hefur eftir það verið að hasla sér völl í hinum enskumælandi heimi og árið 2022 kom framhaldsbókin The Storm Beneath a Midnight Sun út bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Alexander gaf um tíma út tímaritið Furðusögur sem var fyrsta íslenska tímaritið helgað vísindaskáldskap, hryllings- og fantasíubókmenntum. Hann semur auk þess söngtexta og þenur raddböndin í svartmálmshljómsveitinni Carpe Noctem.

Bækur eftir höfund

Seidstorm_72
Hrímland: Seiðstormur
3.690 kr.4.690 kr.
Skammdegisskuggar
Hrímland: Skammdegisskuggar
1.490 kr.3.490 kr.
Vættir
Vættir
1.690 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning