Fréttir
Valskan endurprentuð
13. desember 2023
Valskan, eftir Nönnu Rögnvaldardóttur, hefur hlotið frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda og salan farið fram úr björtustu vonum útgefanda. Fljótlega varð ljóst að endurprenta þyrfti
Hildur, Linda og Margrét tilnefndar til Fjöruverðlaunanna
6. desember 2023
Þrjár bækur frá Forlaginu eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi. Allar bækur eru í flokki barna- og ungmennabókmennta en hægt
Níu bækur frá Forlaginu tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
6. desember 2023
Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar á föstudaginn og af tuttugu tilnefningum á Forlagið níu. Hér eru tilnefndu verkin og
Kirkus Reviews, Sunday Times og Chicago Public Library hafa valið Strandaglópa! sem eina af bestu barnabókum ársins!
27. nóvember 2023
Kirkus Reviews, Sunday Times og Chicago Public Library hafa valið Strandaglópa! eftir Ævar Þór Benediktsson sem eina af bestu barnabókum ársins! Strandaglópar! (Næstum því) alveg