Fréttir
Guðmundur Andri Thorsson lýkur störfum í dag
31. janúar 2024
Guðmundur Andri Thorsson, einn reynslumesti ritstjóri Forlagsins, lýkur störfum í dag vegna aldurs. Hann hefur starfað við ritstjórn með hléum síðan hann réð sig til
Guðrún Jónsdóttir látin
11. janúar 2024
Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi er látin. Guðrún var fædd í Vík í Mýrdal þann 16. júní árið 1931. Eftir stúdentspróf stundaði hún nám í félagsráðgjöf í
Gerður Kristný verðlaunuð
8. janúar 2024
Gerður Kristný hlaut fyrir helgina viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstöf. Guðjón Ragnar Jónsson, formaður úthlutunarnefndar, þakkaði Gerði sérstaklega fyrir að skrifa bækur jöfnum höndum fyrir
Jón Atli til Þýskalands
20. desember 2023
Nýlega skrifaði spennusagnahöfundurinn Jón Atli Jónasson undir útgáfusamning við þýska forlagið S. Fischer en þrjú stór forlög bitust um bækurnar þegar þær voru boðnar þýskum