Fréttir
Heimsmeistarinn frumsýndur á Söguloftinu
Á laugardagskvöldið frumsýndi Einar Kárason sýningu sína Heimsmeistarann á Söguloftinu í Borgarnesi. Þar rekur hann sögu eins mesta skáksnillings sem veröldin hefur séð og atburðarásina
Kristín Eiríksdóttir tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur hefur verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt fyrir verk sem samið er á
Arnaldur og Lilja á toppnum
Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi franska glæpasagnalistans en bók hans Kyrrþey, fimmta bókin um rannsóknarlögreglumanninn Konráð, kom út í þýðingu Eric Boury í byrjun febrúar.Bækur
Ból og Bannað að drepa hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin
Steinunn Sigurðardóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka fyrir skáldsöguna Ból. Steinunn er fyrst kvenna til að hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin tvisvar í flokki skáldverka en