Fréttir
Hildur Knútsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Reykjavíkur 2024
Einar Þorsteinsson borgarstjóri veitti Hildi Knútsdóttur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í flokki frumsaminna verka fyrir bókina Hrím við hátíðlega athöfn í Höfða, síðasta vetrardag. „Hildur Knútsdóttir er
Tilnefningar til Maístjörnunnar
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í áttunda sinn í maí.Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2023 voru kynntar við
Bækurnar Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar
Ungmennabókin Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoega og Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024! Úr umsögn
Tíu bækur frá Forlaginu tilnefndar
Í dag var tilkynnt hvaða fimmtán bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur og erum við hjá Forlaginu stolt af okkar höfundum og þýðendum sem þar