Fréttir

Eiríkur Örn og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Bækurnar Armeló eftir Þórdísi Helgadóttur og Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl hafa verið tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025 fyrir Íslands hönd. Tilkynnt verður um verðlaunahafa

Móðurást: Draumþing og Börn í Reykjavík hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin
Kristín Ómarsdóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2024 í flokki skáldverka fyrir skáldsöguna Móðurást: Draumþing. „Móðurást: Draumþing, skálduð ævisaga langömmu Kristínar, er fallega stíluð saga liðinna kynslóða

Áslaug Jónsdóttir hlýtur viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins
Áslaug Jónsdóttir, rit-og myndhöfundur, hlaut í gær viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Í rökstuðningi dómnefndar kom meðal annars fram: „Viðurkenninguna hlýtur Áslaug fyrir fjölbreytt verk sín

Brian Pilkington hlýtur fálkaorðu
Á nýársdag sæmdi forseti Íslands – venju samkvæmt – nokkra þá sem þykja hafa auðgað land og þjóð heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þeirra á meðal