Fréttir

Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2025
Í vikunni voru tilkynntar tilnefningar vegna Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar í Iðnó. Þar átti Forlagið marga glæsilega fulltrúa. Frumsamin skáldverk Myndlýsingar Þýðingar Skúli Þór Helgason, formaður menningar-

Linda tilnefnd til barnabókmenntaverðlauna í Þýskalandi
Rit- og myndhöfundurinn Linda Ólafsdóttir hefur verið tilnefnd til Þýsku barnabókmenntaverðlaunanna, Deutschen Jugendliteraturpreis, 2025 fyrir bók sína Ég þori! Ég get! Ég vil! Þegar íslenskar

Eiríkur Örn og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Bækurnar Armeló eftir Þórdísi Helgadóttur og Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl hafa verið tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025 fyrir Íslands hönd. Tilkynnt verður um verðlaunahafa

Móðurást: Draumþing og Börn í Reykjavík hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin
Kristín Ómarsdóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2024 í flokki skáldverka fyrir skáldsöguna Móðurást: Draumþing. „Móðurást: Draumþing, skálduð ævisaga langömmu Kristínar, er fallega stíluð saga liðinna kynslóða