Fréttir
Sólfaxi – dómnefnd hefur komist að niðurstöðu
2. desember 2024
Skilafrestur í Sólfaxa – íslensku barnabókaverðlaunin rann út 1. október síðastliðinn. Þegar pósthólfið var opnað kom í ljós að metþátttaka hafði verið í samkeppninni en
Nýjar raddir 2025
1. október 2024
Forlagið efnir í áttunda skipti til handritasamkeppni undir heitinu Nýjar raddir. Óskað er eftir handritum eftir höfunda sem ekki hafa gefið út fleiri en eitt
Skilafrestur í Sólfaxa – íslensku barnabókaverðlaunin er 1. október 2024
17. maí 2024
Stjórn Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka ákvað nýlega að gera gagngera breytingu á Íslensku barnabókaverðlaununum. Héðan í frá verður eingöngu óskað eftir óútgefnum handritum að myndríkum bókum;
Strandaglópar! hljóta heiðursverðlaun Margaret Wise Brown
6. maí 2024
Sigurför bókar Ævars Þórs Benediktssonar, Strandaglópar! (Næstum því) alveg sönn saga heldur áfram! Bókin kom út hjá Barefoot Books í Bandaríkjunum á síðasta ári og