Konfekt

Bókakonfekt Forlagsins 2015

Verið velkomin á Café Rosenberg næstu fjóra miðvikudaga þar sem árlegt Bókakonfekt Forlagsins fer fram! Upplestrarkvöldin eru og fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft.

Bækur höfunda eru seldar á staðnum, og eins og áður hafa höfundar verið liðlegir við að árita ef þess er óskað.

Fyrstu 30 sem mæta hvert kvöld er boðið upp á drykkjarmiða sem hægt er að nýta á barnum.

11. nóvember
-Sigrún Eldjárn – Leyniturninn á Skuggaskeri
-Halldór Guðmundsson – Mamúska
-Ólafur Gunnarsson – Syndarinn
-Auður Jónsdóttir – Stóri skjálfti
-Gunnar Helgason – Mamma klikk
-Sjón – Gráspörvar og ígulker
-Kristín Helga Gunnarsdóttir – Litlar byltingar

18. nóvember
-Eiríkur Örn Norðdahl – Heimska
-Ævar Þór Benediktsson – Þín eigin goðsaga
-Bubbi Morthens – Öskraðu gat á myrkrið
-Egill Ólafsson – Egilssögur
-Gerður Kristný – Dúkka
-Guðmundur Andri Thorsson – Og svo tjöllum við okkur í rallið
-Vilhelm Anton Jónsson og Sævar Helgi Bragason – Vísindabók Villa 3: Geimurinn og geimferðir
-Bryndís Björgvinsdóttir, Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson – Leitin að tilgangi unglingsins

25. nóvember
-Ragnheiður Eyjólfsdóttir – Arftakinn
-Lilja Sigurðardóttir – Gildran
-Árni Bergmann – Eitt á ég samt
-Gunnar Theódór Eggertsson – Drauga-Dísa
-Þórunn Jarla Valdimarsdóttir – Stúlka með höfuð
-Jón Gnarr – Útlaginn
-Einar Már Guðmundsson – Hundadagar
-KK tekur lagið

Sjáumst á miðvikudögum í nóvember!

INNskráning

Nýskráning