Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Stjórnarráð Íslands: 1964-2004 – II. Saga ríkisstjórna og helstu framkvæmdir til 1983
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2004 | 2.bindi | 1.290 kr. |
Stjórnarráð Íslands: 1964-2004 – II. Saga ríkisstjórna og helstu framkvæmdir til 1983
1.290 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2004 | 2.bindi | 1.290 kr. |
Um bókina
Annað bindið í ritröðinni Stjórnarráð Íslands nefnist Saga ríkisstjórna og helstu framkvæmdir til 1983. Höfundar þessa bindis eru Ólafur Rastrick sagnfræðingur, sem skrifar um viðreisnartímabilið (fram til 1971), og Sumarliði R. Ísleifsson sem skrifar um tímabilið 1971-1983.
Í hvorum hluta er rakin stjórnmálaþróun og helstu verkefni ríkisstjórna, mennta- og velferðarmál, atvinnu- og umhverfismál sem og utanríkismál. Hér er m.a. fjallað um stjórnarmyndanir, samskipti innan ríkisstjórna og einkenni á stjórnarstefnu hvers tíma.