Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Silungaflugur – í íslenskri náttúru
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 78 | 3.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 78 | 3.690 kr. |
Um bókina
Hér eru komnir saman sex landsþekktir veiðimenn og fluguhnýtarar í þeim eina tilgangi að sýna silungaflugur sínar og hvernig þær eru hnýttar.
Í bókinni eru myndir af yfir hundrað flugum, púpum, votflugum og þurrflugum teknar af Lárusi Karli Ingasyni, en hann hefur mikla reynslu af ljósmyndun veiðiflugna.