Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Tregahandbókin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 104 | 3.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 104 | 3.990 kr. |
Um bókina
Hér ægir saman frumsömdum ljóðum og prósum, launfyndnum hugrenningum og lánstextum sem mynda frumlega og yfirgripsmikla heild. Í 250 liðum er vörðuð hin villugjarna leið um tregaslóðir hugans.
Magnús Sigurðsson er margverðlaunað skáld og ljóðaþýðandi sem sækir hér á ný og óræð mið.