Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Þar sem áin streymir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 3.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 3.290 kr. |
Um bókina
Áhrifamikil og einstök saga eftir einn af meisturum smásögunnar. Vatnsföll mynda ramma um verkið og höfundur beitir tungutaki fluguveiðimanna við að lýsa lífinu.
Ljóðræn og falleg frásögn sem hreyfir við lesendum, ekki síst þeim sem hafa fengist við fluguveiðar.
Þýðandi: Skúli Björn Gunnarsson