Bleikir fiskar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 157 2.190 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 157 2.190 kr.
spinner

Um bókina

Í Mamara hafa risastórir sveppir tekið völdin og gleypa í sig fólk og dýr eyjarinnar. En hvernig gat eyjarskeggjum dottið í hug að strákur úr Rimaskóla gæti leyst þá úr ánauð? Í ævintýrinu um bleika fiska og bera kvenmenn lenda systkinin Rúnar og Gerður um borð í eldgömlu skipi þar sem ótrúlega margt minnir þau á sjómennsku afa þeirra.

Í síðustu sögunni segir frá stelpum sem kaupa mýs í gæludýrabúð þó að það séu engar líkur á að mamma þeirra samþykki slíka gesti á heimilinu. En mýsnar og stelpurnar eiga samt eftir að deila vistarveru lengur en nokkurn óraði fyrir.

Sögur Ólafar Völu eru spennandi og á köflum ískyggileg ævintýri um unglinga. Þau gætu gerst í næsta húsi. Sagnakonan er sex barna móðir og hefur langa reynslu af því að halda athygli barna og unglinga með frásagnalist sinni.

Tengdar bækur

Drauma-Dísa
1.290 kr.4.290 kr.
Drauga-Dísa
1.490 kr.3.990 kr.
Húsið í september
2.090 kr.3.590 kr.
Villueyjar
1.999 kr.4.090 kr.
Dóttir hafsins
2.399 kr.4.390 kr.
Dvergurinn frá Normandí
3.690 kr.
Anna á Arinhæð
3.890 kr.
Loforðið
990 kr.2.190 kr.
Ég vel mig
2.690 kr.
Óðal óttans
3.290 kr.
Að eilífu ég lofa
2.590 kr.
Á morgun, þegar stríðið hófst
3.190 kr.

INNskráning

Nýskráning