Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Oddur frá Rósuhúsi – ævi sr. Odds V. Gíslasonar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1982 | 162 | 890 kr. |
Oddur frá Rósuhúsi – ævi sr. Odds V. Gíslasonar
890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1982 | 162 | 890 kr. |
Um bókina
Ævi séra Odds V. Gíslasonar. Staðreyndir, hugleiðingar og tilgátur í eyður um séra Odd V. Gíslason og lífsferil hans eftir Gunnar Benediktsson.
Um ævi séra Odds Gíslasonar (1836-1911) guðfræðings, sjómanns og baráttumanns. Hann beitti sér fyrir fyrir öryggismálum sjómanna og að þeir lærðu að synda. Oddur var fyrst prestur að Lundi í Borgarfirði, svo á á Stað í Grindavík, en fluttist til Kanada og tók við prestsstörfum á Nýja Íslandi. Því næst fluttist hann til Chicago, fór að læra til læknis á gamalsaldri og útskrifaðst kominn á áttræðisaldur.