Ríkið og rökvísi stjórnmála

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 192 3.490 kr.
spinner

Ríkið og rökvísi stjórnmála

3.490 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 192 3.490 kr.
spinner

Um bókina

Í þessari nýju bók ræðir Páll Skúlason spurninguna hvernig við getum myndað heilsteypt og gott samfélag. Hann telur að meginvandi stjórnmálanna spretti fyrst og fremst af tilteknum vandkvæðum okkar á að mynda samfélag sem hugsandi verur, borgarar og einstaklingar. Jafnframt má finna í bókinni skarpa gagnrýni á hugmyndafræði markaðshyggjunnar, um ræðu um þörfina fyrir nýja stjórnarskrá, hvert sé eðli og markmið skattlagningar, hvaða lífsgildi við ættum að tileinka okkur, til hvers við höfum ríki og hvað felst í hugtakinu réttlæti. Bókin á erindi við alla sem takast vilja á við verkefni samtímans á Íslandi.

Páll Skúlason (f. 1945) lauk doktorsprófi frá Kaþólska háskólanum í Louvain í Belgíu 1973 og hefur verið prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands frá 1975. Hann var rektor Háskóla Íslands 1997–2005.

Tengdar bækur

Júnkerinn af Bræðratungu FRAMAN_lr
4.990 kr.
Reflections
3.390 kr.
Merking og tilgangur
3.390 kr.
3.520 kr.
3.520 kr.
3.520 kr.

INNskráning

Nýskráning