Selá í Vopnafirði

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 215 7.590 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 215 7.590 kr.
spinner

Um bókina

Selá í Vopnafirði er veiðibók í rit­stjórn Guðmund­ar Guðjóns­son­ar sem hef­ur í gegn­um tíðina getið sér gott orð fyr­ir út­gáfu veiðibóka fyr­ir jól­in.

Bók­in er hin veg­leg­asta og þar er að finna ít­ar­lega veiðistaðalýs­ingu, veiðikort og loft­mynd­ir. Að auki eru fjölmarg­ar frá­sagn­ir, veiðisög­ur, viðtöl og ým­iss kon­ar hug­leiðing­ar um ána og nærum­hverfið.

Þá prýða fjöl­marg­ar mynd­ir bók­ina eft­ir Ein­ar Fal Ing­ólfs­son ljós­mynd­ara og fjöl­marga fleiri úr fortíð og nútíð.

Þetta er fimmta bók­in í bóka­flokki Lit­rófs um ís­lensk­ar laxveiðiár en áður hafa komið út bæk­ur um Laxá í Kjós, Langá á Mýr­um, Grímsá í Borg­ar­f­irði og Þverá/​Kjar­rá.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning