Vallarstjörnur – einkennisplöntur Austurlands

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 136 1.690 kr.
spinner

Vallarstjörnur – einkennisplöntur Austurlands

1.690 kr.

Vallarstjörnur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 136 1.690 kr.
spinner

Um bókina

Bókin Vallarstjórnur hefur að geyma lýsingu fjórtán plöntutegunda er eiga það sameiginlegt að útbreiðsla þeirra er bundin við Austurland að mestu eða öllu leyti.

Nokkrar þeirra eru algengar á svæðinu, svo sem bláklukka, gullsteinbrjótur, maríuvöttur og sjöstjarna en aðrar fágætar eða mjög sjaldgæfar. Sex þeirra eru friðlýstar og sjö eru á válista. Allar eru þær sérstæðar og auðþekktar, sumar einkar fagrar. Ýmsar tilgátur hafa komið fram til skýringar á þessu útbreiðslumynstri en engin þeirra er einhlít.

Greinarnar hafa flestar birst áður í tímaritinu Glettingi en hafa verið umritaðar fyrir þessa útgáfu og birtast hér með nýjum og betri myndum. Nokkrar greinanna eru nýjar, meðal annars sú lengsta sem fjallar um blæösp.

Bókin er hluti af stærra verki um íslenskar plöntur sem höfundur er að efna til.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning