Tautar og raular
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2021 | 990 kr. | |||
Mjúk spjöld | 2014 | 87 | 3.520 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 1.490 kr. | Setja í körfu |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2021 | 990 kr. | |||
Mjúk spjöld | 2014 | 87 | 3.520 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 1.490 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
Tautar og raular geymir um 70 fjölbreytt ljóð, flest frumort og ný en einnig fáein þýdd. Efnið skiptist í fjóra nokkuð ólíka hluta: óbundin ljóð og háttbundin, prósaljóð og þýðingar. Þetta er tíunda ljóðabók Þórarins ef frá eru taldar alkunnar barnaljóðabækur hans og Kvæðasafn.
Fyrsta bók Þórarins, ljóðabókin Kvæði, kom út árið 1974 og æ síðan hefur hann verið í hópi virtustu og vinsælustu höfunda þjóðarinnar. Hann hefur gefið út tugi bóka: ljóðabækur fyrir börn og fullorðna, smásagnasöfn, skáldsögur og aðra texta af ýmsu tagi, ásamt margvíslegu þýddu efni.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 59 mínútur að lengd. Haraldur Ari Stefánsson les.