Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 235 2.190 kr.
spinner

Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun

2.190 kr.

Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 235 2.190 kr.
spinner

Um bókina

Bókin Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun er eftir lögmanninn Jón Steinar Gunnlaugsson.

Bókin er hrollvekja. Eða ætti í það minnsta að vera það fyrir alla sem telja einhvers um vert að búa í réttarríki. Jón Steinar starfaði í átta ár sem dómari við Hæstarétt.

Hann setur fram alvarlegar ásakanir á hendur dómurum við réttinn; að þeir fari á skjön við lög og rétt í dómum sínum. Jón Steinar sakar þá um klíkuskap, að láta persónulega óvild stjórna niðurstöðum sínum, persónulega hefnd og að láta sig augljóst vanhæfi litlu skipta.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning