Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Haustið í greinum trjánna
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 60 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 60 | 2.590 kr. |
Um bókina
Haustið í greinum trjánna er ljóðabók eftir Sigríði Helgu Sverrisdóttur.
Áður hefur skáldið sent frá sér bókina Rauður snjór (2002). Ljóð Sigríðar Helgu eru litrík og í mörgum þeirra gætir kíminnar tvíræðni. Mörg ljóðanna eru ástaljóð í víðri merkingu og endurspegla þá tilfinningareynslu og kenndir sem ástinni heyra til.
Þótt Sigríður Helga forðist víða fyrstu persónu fornafnið eru ljóðin þó í eðli sínu mjög persónuleg.