Dagbækur Rakelar 1 – Dýragarður hugans

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 80 1.990 kr.
spinner

Dagbækur Rakelar 1 – Dýragarður hugans

1.990 kr.

Dagbækur Rakelar 1 - Dýragarður hugans
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 80 1.990 kr.
spinner

Um bókina

Einu sinni var…

„Ég er ellefu ára og mig dreymir um að verða rithöfundur.“

Rakel elskar að lesa og skrifa. Hún uppgötvar að hún vill skrifa skáldsögur. Hennar leið til að segja sögur er að fylgjast með fólki, ímynda sé hvernig lífi það lifir og hver leyndarmál þess eru.

Einn daginn birtist dularfullur maður sem heldur á málningafötu rétt fyrit utan kofann sem Rakel og vinkonur hennar, Lína og Dagbjört, leika sér í. Hvaðan kemur hann? Hvert fer hann? Til hvers er þessi málning? Allar þessar spurningar ætlar Rakel að velta fyrir sér og finna svar við.

Dýragarður hugans
er ljúf saga með Rakel í fararbroddi sem leysir ásamt vinkonum sínum ráðgátuna um dularfullu ferðir Herra Dulós í nærliggjandi skógi.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning