Ríki ljóssins 16 – Lífsþorsti
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2017 | 1.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2017 | 1.790 kr. |
Um bókina
Sextánda bókin í bókaflokki Margit Sandemo, Ríki ljóssins. Þar tengjast sögurnar um Ísfólkið og Galdrameistarann, í stórkostlegum heimi handan tíma og rúms.
Berengaria var þekkt sem einkar lífleg stúlka með brennandi áhuga á lystisemdum lífsins. Nú virtist þessi lífsþorsti horfinn og í staðinn komin hóværð, feimni og jafnvel hryggð. Allir í vinahópnum höfðu fundið sér sérstakan einkavin en Berengariu fannst hún afskipt og var einmana.
Sem betur fer var hún valin til að taka þátt í síðasta umbótaleiðangrinum til Svörtufjalla… til að gera stóru, svörtu ránfuglana skaðlausa…
Margit Sandemo er fædd 23. apríl 1924 i Östre Toten i Noregi. Margit skrifar á sænsku og gaf út sína fyrstu bók árið 1964. Í allt hefur Margit skrifað meira en 170 bækur og er mest seldi rithöfundur Norðurlandanna með meira en 39 milljónir seldra bóka. Þar af hefur Sagan um Ísfólkið selst í um 25 milljónum eintaka um allan heim.