Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Handan minninga
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 412 | 1.790 kr. | ||
Kilja | 2014 | 412 | 1.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 412 | 1.790 kr. | ||
Kilja | 2014 | 412 | 1.790 kr. |
Um bókina
Sally Magnusson hefur hlotið margvísleg verðlaun fyrir blaðamennsku og útvarpsþáttagerð og starfað sem fréttaþulur hjá BBC í mörg ár. Hún er dóttir hinnar vinsælu blaðakonu Mamie Baird og íslenska sjónvarpsmannsins góðkunna, Magnúsar Magnusson, sem flutti barnungur til Skotlands en hélt ævarandi tryggð við heimahagana.
Bókin er bersögul og áleitin fjölskyldusaga, skrifuð af ást, virðingu og söknuði en leiftrandi húmorinn er aldrei langt undan þrátt fyrir erfiðar kringumstæður. Sagan er um leið áhugaverð úttekt á sjúkdómi sem herjar á milljónir manna um heim allan.