Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Tvöfalt prjón
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2014 | 140 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2014 | 140 | 2.590 kr. |
Um bókina
Í bókinni eru nær 40 fjölbreyttar uppskriftir með tvöföldu prjóni, auk ítarlegs leiðbeiningakafla um þessa sérstöku prjónaaðferð. Tvöfalt prjón er tækni sem er þekkt víða um heim en hefur lítið verið kynnt hér á landi. Hún byggir á því að prjóna stykki með tveimur hliðum á sama tíma, engin rétta eða ranga heldur hlið A og hlið B, og má snúa flíkinni á hvorn veginn sem er. Þessa tækni er hægt nota til að prjóna nánast hvað sem er, peysur, sokka, vettlinga, trefla, húfur, hólka, sjöl, teppi o.s.frv. Höfundurinn vinnur með gömul íslensk munstur í bland við færeysk munstur og hannar glæsilegar flíkur með aðferðinni.