[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_2″ last=“no“ spacing=“yes“ center_content=“no“ hide_on_mobile=“no“ background_color=““ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ background_position=“left top“ hover_type=“none“ link=““ border_position=“all“ border_size=“0px“ border_color=““ border_style=““ padding=““ margin_top=““ margin_bottom=““ animation_type=““ animation_direction=““ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ class=““ id=““][fusion_imageframe lightbox=“no“ gallery_id=““ lightbox_image=““ style_type=“none“ hover_type=“none“ bordercolor=““ bordersize=“0px“ borderradius=“0″ stylecolor=““ align=“none“ link=““ linktarget=“_self“ animation_type=“0″ animation_direction=“down“ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ hide_on_mobile=“no“ class=““ id=““] [/fusion_imageframe][/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_2″ last=“yes“ spacing=“yes“ center_content=“no“ hide_on_mobile=“no“ background_color=““ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ background_position=“left top“ hover_type=“none“ link=““ border_position=“all“ border_size=“0px“ border_color=““ border_style=““ padding=““ margin_top=““ margin_bottom=““ animation_type=““ animation_direction=““ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ class=““ id=““][fusion_text]Ein sú bóka sem hvað mest er spurt um hér á útgáfunni er matreiðslubókin Bragð í baráttunni sem út kom árið 2009. Sú bók sló rækilega í gegn og seldist upp, en umfjöllunarefnið þar var matur sem talinn er vinna gegn krabbameini, bæði uppskriftir og fróðleikur um virkni ýmissa næringarefna. Það gleður okkur því mikið að nú er komin út íslensk bók um þetta sama efni.
Í bókinni Máttur matarins er að finna fróðleik og frábærar uppskriftir fyrir þá sem vilja nýta matinn sem forvörn í baráttu sinni við krabbamein og ýmsa lífsstílssjúkdóma. Meðal efnis í bókinni eru kaflar um vöxt krabbameina, bólgur og bólguvarnir, erfðir, föstur, Miðjarðarhafsmataræði, andoxunarefni og virkni ótal hrá- og næringarefna sem stuðlað geta að bættri heilsu og langlífi.
Höfundar bókarinnar eru reynslumiklir og ástríðufullir fræðarar á þessu sviði, Þórunn Steinsdóttir og Lukka Pálsdóttir og bókin sjálf hinn glæstasti gripur. Uppskriftirnar eru hver annarri girnilegri og fræðslan á mannamáli.
Smelltu hér til að skoða sýnishorn úr bókinni.
[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]